ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur ófóðraður jakki með kimono sniði frá Simple Wish, systur merki Fransa.
Kvartermar og tveir vasar að framan.
Beint snið og klaufar í hliðunum að neðan.
Jakkinn er dökkblár á litinn.
Efnið í jakkanum er 94% polyester og 6% elastine.
Síddin mælist um 99 cm.
Frábær jakki með miklu notagildi bæði spari eða hversdags!