Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Nila Long Blazer

    Léttur ófóðraður jakki með kimono sniði frá Simple Wish, systur merki Fransa.

    Kvartermar og tveir vasar að framan. 

    Beint snið og klaufar í hliðunum að neðan.

    Jakkinn er dökkblár á litinn.

    Efnið í jakkanum er 94% polyester og 6% elastine.

    Síddin mælist um 99 cm.

    Frábær jakki með miklu notagildi bæði spari eða hversdags!