ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
TO520-4254
Létt opin kimono golla úr glitrandi siffon efni.
Svört og silfruð með animal mynstri.
Hálfar lausar ermar sem ná niður fyrir olnboga.
Ein stærð sem passar flestum frá stærð 42-54
Síddin mælist um 120 cm og er klauf á sitthvorri hliðinni.
100% polyester.
Fullkomið yfir ermalausa kjóla eða hlýrabol og buxur.