Bloggið

Jóladagatalið snýr aftur!!

Jóladagatalið snýr aftur!!

Við ætlum að hafa skemmtilega jóladagatalið okkar aftur í ár og verðum með spennandi ný tilboð á hverjum degi! Fylgstu með og ekki missa af súper tilboði dagsins ;)

* Tilboð gilda á meðan birgðir endast

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Stefanía Tara í samstarfi við Curvy

Fyrr í sumar hóf Curvy samstarf við Stefaníu Töru og dressuðum við hana upp fyrir myndatökur og viðburði. Okkur hlakkar mikið til að fylgjast með Stefaníu og halda áfram að vinna með henni enda Skemmtileg stelpa og flott fyrirmynd!