Curvy hefur flutt verslun sína í Hreyfilshúsið
15.02.2019
1 febrúar síðastliðinn flutti Curvy verslun sína yfir í Hreyfilshúsið við Grensásveg. Þar hefur úrvalið stóraukist og bjóðum við nú uppá wide fit skó eða skó með meiri vídd yfir fót og kálfa. Einnig höfum við bætt við okkur undirfötum.