Bloggið

Curvy hefur flutt verslun sína í Hreyfilshúsið

Curvy hefur flutt verslun sína í Hreyfilshúsið

1 febrúar síðastliðinn flutti Curvy verslun sína yfir í Hreyfilshúsið við Grensásveg. Þar hefur úrvalið stóraukist og bjóðum við nú uppá wide fit skó eða skó með meiri vídd yfir fót og kálfa. Einnig höfum við bætt við okkur undirfötum.

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Epli - Eitt algengasta vaxtarlag íslenskra kvenna

Vaxtalag er eitt af því sem við konur erum alltaf með á heilanum.  Útlitssérfræðingar hafa flokkað og greint þessi helstu vaxtalög kvenna í þeim tilgangi að hjálpa þeim að finna hvaða snið hentar þeim best.