Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Vandaðar ófóðraðar regn og pollabuxur frá danska merkinu Zizzi.
Buxurnar eru léttar en vatns og vindheldar með teygju í mittinu, reimum og svo teygjustroffi á skálmunum.
Skálmalengdin er 75 cm
Efnið er 100% Polyurethane.
Ómissandi fyrir sumarið og útileguna!