Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Léttar útivistarbuxur úr Camp línunni frá Zizzi.
Camp línan er úr léttu vatteruðu efni, flíkurnar eru hannaðar fyrir hversdagsnotkun og útivist.
Buxurnar eru háar upp í mittið og eru með stroff í strengnum og neðst á skálmum
Vasar í hliðunum, lokaðir með smellum.
Flottar með Camp jökkunum sem koma í tveimur litum: Svörtum og Navy bláum.
Efnið er 100% Polyester og skálmasíddin mælist um 75 cm.