Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Falleg léttprjónuð glitrandi peysa frá danska merkinu ZIZZI!
Peysan er í dökkbláum lit, fallega mynstruð og með litlum glitrandi lurex þráðum.
V-hálsmál, síðar ermar með stroffi.
Efnið er teygjanlegt úr 80% Viscose, 20% Metallic fibers.
Síddin mælist um 72 cm.
Fullkominn fyrir desember mánuð eða við sparilegar buxur um jólin og áramótin!