Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Samalia Blúndu Toppur

Fínleg hálfgegnsæ blúndu blússa frá Kaffe Curve.

Efnið í blússunni er úr vönduðu teygjanlegu blúndu efni með mjög fallegu blúndu mynstri.

Hátt hálsmál, síðar ermar og aðeins laust snið.

Flott við gallabuxur, sparibuxur eða Samalia blúndupils sem fæst líka hjá okkur í Curvy.

Hálfgegnsætt efni úr 90% polyester og 10% elastine.

Flott að vera í topp eða fallegum brjóstahaldara innanundir.

Síddin mælist um 72 cm.