Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Ellen Blússa

Létt og falleg viscsose blússa frá Zizzi. 

Rúnnað hálsmál, langar ermar með stroff teygju neðst og smá op að aftan við hálsmál.

Sniðið er létt og beint, flott við gallabuxur hversdags eða dressuð upp við dragt!

Síddin mælist um 68 cm.

Efnið er 92% viscose og 8% polyamid.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.