Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Alicia Bralette

Alicia Bralette brjóstahaldarinn er fullkominn fyrir þær sem vilja þægilegan og sexy brjóstahaldara.

Fallegur spangarlaus mótaður brjóstahaldari úr undirfatalínu Zizzi - Devoted.

Toppurinn er með stillanlegum hlýrum og mjúkri mótun yfir brjóstin.

Fallegt V-hálsmál með skrautböndum.

Blúndan nær um 2 cm fyrir neðan á hliðunum og toppurinn er lokaður með þremur krækjum fyrir aftan bak.

Efnið er úr 90% polyamide og 10% Elastane.

Brjóstahaldarinn kemur í fatastærðum.