ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Góðar og klassískar svartar sparibuxur frá danska merkinu Kaffe Curve.
Þessar vönduðu buxur koma í beinu klæðilegu sniði og eru með góðum teygjustreng aftan í mittinu, tala og rennilás að framan og smeigar fyrir belti.
Vasar á hliðunum og vasasaumur að aftan.
Efnið er 64% Polyester og 33% Viscose.
Skálmalengdin mælist sirka 68 cm og eru þær vel háar uppí mittið með góða ísetu.