ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Mally Stretch Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottar teygjanlegar sparibuxur frá danska merkinu Wasabi.

Klassískt snið úr góðu efni sem heldur sér vel og er með fallegri áferð.

Háar upp í mittið og með smeigum fyrir belti og vasar á hliðunum.

Skálmarnar eru með lausu sniði og með lítilli klauf á hliðunum.

Efnið er svokallað bengaline efni og gefur vel eftir - líka í strengnum

Mikil og góð teygja er í buxunum - 70% viscsose, 25% polyester og 5% elastine.

Skálmasíddin á buxunum mælist um 74 cm og eru buxurnar vel háar upp í mittið.