Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Plaisir - Undirfatamerkið sem hefur slegið í gegn hjá okkur!
Margrómað fyrir vandaða og þægilega brjóstahaldara og nærföt.
Klassískar nærbuxur sem eru þægilega háar upp - en líka sexy me fallegri blúndi.
Efnið er mjög mjúkt og teygjanlegt 80% polyamide, 20% lycra
Góð teygjanleg blúnda.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum