Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Rauður Queen Bae Brjóstahaldari

Nú kynnum við nýtt danskt merki,  Plaisir með vandaða brjóstahaldara og er þessi einn af vinsælustu höldurunum frá þessu merki.

Haldararnir eru í boði frá C 90-100, D-H 80-105

Efnið er mjög mjúkt og teygjanlegt 80% polyamide, 20% lycra

3 Krókar að aftan fyrir góðan bakstuðning.

Breiðir stillanlegir hlýrar.

Við bjóðum uppá brjóstahaldara mælingu í verslun okkar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg.