ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Lace Purple Náttkjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Klassískur náttkjóll eða hversdags hlýrakjóll frá danska merkinu Zizzi.

V-hálsmál og grannir stillanlegir hlýrar með fínlegri blúndu sem skreytir hálsmálið.

Góð flík með mikið notagildi.

Kjólinn er A-snið úr teygjanlegu efni.

Efnið er 95% Viscose og 5% Elastane.

Síddin mælist um 68 cm fyrir utan hlýrana.