ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur og teygjanlegur bómullar náttkjóll frá danska merkinu Zizzi.
Vínrauður í grunninn með áprentuðum gylltum stöfum að framan.
Rúnnað hálsmál og stuttar ermar.
Laust og þægilegt A-snið, náttkjóllinn er örlítið síðari að aftan.
Efnið er 100% bómull.
Síddin mælist um 100 cm að framan og 106 cm að aftan.