Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

North Supreme Jakki

Flottur jakki fyrir þann vandláta frá danska gæðamerkinu North56

North 56 er herrafatamerki sem  sérhæfir sig í fjölbreyttum og vönduðum fatnaði fyrir svokallaða "big & Tall" herra.

Léttur vatteraður jakki í bomerjakka sniði.

Jakkinn er svartur með grænu fóðri að innan.

Stroff í hálsmáli, á ermum og neðst á jakkanum.

Rennilás alla leið niður

Tveir vasar að framan , einn á erminni og svo tveir auka vasar innaná jakkanum.

Síddin á jakkanum mælist um 77 cm

Efnið er 100% Nylon

Góður jakki með mikið notagildi því hann passar við nánast öll tilefni ásamt því að geta farið með þér inní haustið líka.