North 56 eru einstaklega vandaðar danskar vörur sem fókusa einungis á Big & tall herrafatnað í stærðum frá 1X-8XL. North 56 hafa líka verið að bjóða uppá gott úrval af tall og extra tall fatnað fyrir hávaxna menn. Góð efni og góð gæði svo þú verður ekki fyrir vonbriðgum.