Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

North Fleece Jakki

Góður fleece jakki frá danska gæðamerkinu North.

Jakkinn er svartur á litinn með windstopper efni á öxlunum og á brjóstvasanaum.

Rennilás niður og 3 renndir vasar að framan.

Síddin á flíkinni mælist sirka 80 cm.

Efnið er klassískt flísefni úr 100% polyester.

Frábær flík með mikið notagildi allan ársins hring.