Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Hood Flannel Skyrtujakki

Flottur shacket eða skyrtujakki með hettu sem þú getur tekið af frá danska gæðamerkinu North 56.

Flíkin er fullkomin yfir peysu eða hettupeysuna í haust og inní veturinn.

Eða bara ein og sér sem skyrta.

Skyrtan er með brjóstvasa að framan.

Síddin á jakkanum mælist um 80 cm og ermalengdin um 68 cm

Efnið í jakkanum er 100% bómull 

Þessi kemur líka í "TALL" leng og er þá bæði aðeins ermalengri og búklengri.