ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Extra síð hettupeysa eða peysukjóll frá danska merkinu Zizzi.
Peysan er með hettu og rennilás í hálsmálinu.
Tveir faldir vasar á hliðinni á kjólnum
Efnið í peysunni er úr 100% lífrænum bómul og er hún einstaklega mjúk að innan.
Síddin mælist sirka 98 cm.