ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Ciana Kjóll

Anyday er nýtt glamúr merki -  Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Einstakur kjóll með lausu A-sniði og bundnum slaufum að framan.

Falleg áferð er á efninu og að sjálfsögðu uppáhalds mynstrið okkar fyrir haustið !!

Efnið er 100% polyester sem að gefur ekki eftir.

Síddin á kjólnum mælist sirka 110 cm.