ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Saumlaus íþróttatoppur frá íþróttalínu Zizzi - Zizzi Active.
Toppurinn er úr tvöföldu teygjanlegu efni þar sem ytra efnið er fínlega rifflað og innra efnið er slétt og mjúkt og er í racerback sniði að aftan.
Hentar vel fyrir rólegri æfingar eins og göngur eða yoga en hentar líka sem þægilegur hversdags toppur.
Efnið er 95% polyamide, 5% Elastane.
Toppurinn kemur í tveimur stærðum:
S/M sem hentar þeim sem nota fatastærð 42-48 og L/XL sem hentar þeim sem nota fatastærð 50-56.