ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýr vandaður íþróttahaldari úr CORE línunni frá Zizzi Active.
Spangarlaus með stífa teygju í efninu sem veitir brjóstunum góðan stuðning.
Stillanlegir hlýrar með stillanlegum stuðningi. Hægt er að losa hlýrana og stilla þannig að þeir fari í kross yfir bakið.
Þrjár krækjur að aftan til að stilla ummálið.
Efnið er sérhannað fyrir hreyfingu, dregur í sig raka og þornar fljótt.
Efnið er 76% polyamide, 24% elastane.
ATH! þessi toppur er lítill í stærðum utanum sig svo við mælum með að taka hann í stærðinni fyrir ofan sig.