ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Vivance Hálsmen

NEK422

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fínleg semalíu steina hálsmen.

Þetta hálsmen er svokallað chocker hálsmen eða með styttri keðju svo hálsmenið liggur upp að hálsinum.

Lengdin á keðjunni er sirka 40 cm en það er hægt að stækka um 5 cm.

Unnið úr málmblöndu.

Frábært ráð til að tryggja það að steinarnir haldist á sínum stað er að lakka yfir þá með glæru naglalakki.