ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
EY558
Sætir hjartalaga silfraðir hringeyrnalokkar.
Lokkarnir eru hangandi lokkar og mælast sirka
Lokkarnir eru úr blönduðum málmi og húðaðir sterling silfri og henta mjög vel þeim sem þola illa "óekta"
Stærðin á þeim er um 6 cm á lengdina
ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.
Þar sem hjörtun eru þaktin semalíu steinum þá mælum við með því að nota glært naglalakk og lakka yfir steinana. þetta er gott ráð til að tryggja það að steinarnir haldist alveg á.