ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Seamless Front Close Brjóstahaldari

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaður og þægilegur brjóstahaldari frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.

Þessi haldari er lokaður að framanverðu sem gerir það alveg einstaklega þægilegt að fara í og úr haldaranum.

Brjóstahaldarinn er spangarlaus en er með púðum sem hægt er að taka úr.

Þessi brjóstahaldari er með breiðu baki ásamt því að vera með breiðum hlýrum og teygju undir brjóstin sem heldur vel við.

Efnið er 18% Elasthan og 82% Polyamide.

Toppurinn kemur í tveimur stærðum: S/M sem hentar þeim sem nota fatastærð 42-48 og L/XL sem hentar þeim sem nota fatastærð 50-56.