Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Devoted gjafahaldari

    Þessi er ómissandi yfir meðgönguna og brjóstagjöfina. 

    Þægilegur tvöfaldur bralette toppur sem er spangarlaus.

    Stillanlegir hlýrar og  smella á haldaranum svo það er auðvelt að opna að framan og gefa brjóst.

    Efnið er mjúkt og teygjanlegt úr náttúrulegri blöndu, 95% bómull og 5% elastine.

    Brjóstahaldarinn kemur í fatanúmerum og gefur vel eftir ásamt því að veita fínan stuðning.