Blend er danskt merki sem býður uppá vandaðan fatnað á góðu verði. Línan hjá blend biggist upp á klassískum og þægilegum fatnaði eins og hettupeysur, joggingbuxur og öðrum fatnaði sem höfðar líka til yngri hópsins. Blend big & tall línana kemur í vanalega í stærðum 2X-6XL en stærðirnar í blend eru vanalega aðeins minni en stærðir í öðrum Big & tall herrafatamerkjum.