Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tilboð

Green Change Rennd Hettupeysa

Klassísk græn rennd hettupeysa frá Blend herralínunni.

Upphleypt lítið prent við vinstri brjóstkassa - Change your perspective. 

Góð hetta og vasar að framan. 

Mjúk og hlý, þessi verður æði í útileguna og þegar það fer að kólna í haust.

Síddin á peysunni mælist sirka 80 cm

Blandan í efninu er mjúk og góð 45% bómull og 55% polyester