ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Senya Bikini Buxur

Súper sætar dökkbleikar bikiníbuxur frá Zizzi Swim.

Brazilian snið, medium háar upp og með sætri pífu á hliðunum.

Tvöfalt efni að aftan svo það sést ekki í gegnum þær.

Fullkomið saman við Senya bikiní toppinn sem er í stíl.

Efnið er 85% Polyester og 15% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

Efnið í bikini buxunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.