ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Palm Leaf Bikini Toppur

Fallegur og sumarlegur bikini toppur frá Zizzi Swim.

Efnið er svart í grunninn með blómamynstri í bleikum og grænum litatónum.

Góðir stillanlegir hlýrar og toppurinn er lokaður að aftan með breiðri plastklemmu.

Sveigjanlegar skálar eða soft cups móta og styðja við brjóstin.

Sundbuxur í stíl fást einnig í Curvy.

Efnið er 80% Polyester, 20% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

Efnið í bikini toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.