ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Butterfly Teygjubelti

Þessi stærð/litur er uppseldur

Silfur
Gull

Fallegt skraut teygjubelti með fiðrilda sylgju að framan.

Flott til að taka saman víða kjóla, skyrtur, samfestinga eða skreyta basic kjóla.

Breiddin á beltinu er um 5 cm.

Beltið kemur í tveimur lengdum og teygist það nokkuð vel.

90 cm ( teygist frá 85 cm uppí 95 cm )

100 cm ( teygist frá 95 cm uppí 105 cm )