ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
TA256
Nett svört glansandi pleður taska frá Forever 21
Taskan lokast með rennilás og á rennilásnum er lítill hjartalaga spegill.
Handfangið er stillanlegt og er sirka 50 cm á lengdina.
Flott í sumar undir allt það nauðsynlegasta! Sæt hversdags þegar þú ert á ferðinni, eða dressuð upp með djamm átfittinu.
Hæð 15 cm, breidd 23 cm og dýpt 7 cm.