Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Falleg koxgrá síð blúnduskyrta.
Skyrtan er með lausu sniði og aðeins síðari að aftan en framan.
Buxur í stíl við skyrtuna eru líka fáanlegar í Curvy.
Efnið er 100% polyester sem gefur lítið eftir.
Síddin mælist um 85 cm.