ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaðar dökkgráar gallabuxur með skrauti á rassvösunum eins og er svo vinsælt núna.
Buxurnar eru með boocut sniði og medium háar.
Efnið er 75% Bómull, 21% Polyester og 4% Spandex og gefa þær vel eftir.
Skálmasíddin mælist um 76 cm.