ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ótrúlega þægilegar teygjubuxur frá danska merkinu Zizzi.
Klassískar svartar með vösum og víðum skálmum.
Buxurnar ná hátt upp og eru með góða teygju í mittinu.
Beint þægilegt snið.
Efnið er teygjanlegt, 94% Polyester, 6% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 76 cm.
Ómissandi buxur í fataskápinn með miklu notagildi - bæði hversdags og spari.