ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Falleg mínímalísk samfella úr þéttu og góðu efni sem er með léttu aðhaldi.
Samfellan er með fallegri sléttri og aðeins glansandi áferð.
Tvær smellur neðst í klofinu á samfellunni.
Hátt hálsmál og breiðir hlýrar sem gerir hana góða til að klæðast við buxur og jafnvel innanundir dragt.
Mjög góð teygja er í efninu , 92% Nylon, 8% spandex / Elastane.