ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ótrúlega skemmtilegur aðhaldsbolur með löngum ermum og rúllukraga.
Efnið í bolnum er þétt og gott með léttu aðhaldi.
Toppurinn er með fallegri sléttri og aðeins glansandi áferð.
Bolurinn leggst þétt að þér og er fullkominn til að hafa innanundir eins og ermalausa kjóla, skokka eða við dragt.
Mjög góð teygja er í efninu , 92% Nylon, 8% spandex / Elastane.
Síddin á bolnum mælist sirka 56 cm