Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Zizzi Tankini Toppur

ZS2610-42

Svartur
Deep Teal

Flottur tankini toppur frá sundfatalínu Zizzi - ZIZZI ZWIM.

Klæðilegt snið með rykkingum yfir maga og góðum stillanlegum hlýrum.

Góður stuðningur yfir brjóstin með soft cups.

Tvöfalt efni - 81% polyamide, 19% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.