Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Loksins eru vandaðir göngu og útivistarjakkar fáanlegir í stærri stærðum!
Vants- og vindheldur gæða útivistarjakki frá danska merkinu Zizzi. 10.000mm vatnsvörn
Hetta og vatnsheldur rennilás
Siddin á jakkanum mælist sirka 82 cm. og hægt að rykkja jakkanum saman neðan frá
Efnið er úr Polyester og Bionic Finish Eco, efni sem að gefur líka góða öndun þegar þú ert á hreyfingu.
Rennilás er undir handakrikanum til að hleypa út svita.
Fullkominn í alla útiveru og göngur sem ysta lag - mælum með að vera í ullarbol eða fleece peysu undir fyrir lengri göngur.