Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Léttar og fínlegar peysur eða síðerma toppar.
Efnið er með rifflaðri áferð og er mjög teygjanlegt.
Peysan er með háum kraga og er rennd hálfa leið niður að framan.
Síðar ermar og beint snið.
Buxur í stíl við peysurnar fást einnig í Curvy.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 82 cm.