Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Vandaður og þægilegur brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.
Þessi haldari er lokaður að framanverðu sem gerir það alveg einstaklega þægilegt að fara í og úr haldaranum.
Glamorise spangahaldararnir eru með wonderwire tækni, en wonderwire eru bólstraðar og mjúkar spangir sem stingast ekki óþægilega í mann eins og sumir haldarar eiga til með að gera. Þú bara verður að prófa!
Breiðir hlýrar með mjúkum púðum.
Efnið er gott og eftirgefanlegt , 67% Nylon/Polyamide, 26% Polyester, 7% Elastane