ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassískar kvartleggings frá danska merkinu Zizzi.
Sumarlegar og sparilegar leggings með blúndukanti neðst á skálmum.
Góð teygja í mittinu og efnið er úr teygjanlegri viscoseblöndu.
Efnið er 7% Elasthan og 93% Viscose létt og þægilegt sem andar líka í hita.
Þessar eru í 3/4 sídd og mælist skálmalengdin um 58 cm frá klofsaum.