ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Western Booties - WIDE FIT

SK351-41

Black
Silver

Geggjuð wide fit stígvél í kúreka stíl eins og er svo vinsælt núna. Flott við stutt pils og kjóla eða djúsí síðar peysur.

Efnið í stígvélunum er mjúkt pleður ( 100% polyurethane ) með ísaumaðri bróderingu.

Rennilás að innan svo það er auðvelt að fara í stígvélin.

Breiður og stöðugur hæll sem er sirka 5,5 cm

Hæðin á stígvélunum frá hæl upp mælist um 37 cm.

Wide fit skór og stígvél eru með extra vídd yfir fót rist og kálfa.