Frí heimsending yfir 15.000 kr
Lausar og léttar stuttbuxur frá danska merkinu Zizzi.
Buxurnar eru úr dásamlega mjúku náttúrulegu efni sem andar vel og gott í hita.
Teygja í mittinu með reimum og vösum á hliðunum.
Lausar skálmar og skálmasíddin mælist sirka 23 cm
100% bómull
Skyrta í stíl við buxurnar fæst líka í Curvy.
ATH! bómull er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel þægilegt að vera í hita. Hinsvegar getur bómull minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.
Náðu þér í málmband og mældu þvert yfir brjóstin , mittið og maðmirnar
Stærðartaflan er aðeins til viðmiðunnar en ekki nákvæm mál á flíkinni sjálfri.
*
EU | 42 | 44 | 46 | 48 | 50 | 52 | 54 | 56 | 58 | 60 |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
UK | 14 | 16 | 18 | 20 | 22 | 24 | 26 | 28 | 30 | 32 |
Zizzi Stærðir | S | S | M | M | L | L | XL | XL | XXL | XXXL |
Brjóst (cm) | 102 | 107 | 112 | 117 | 122 | 127 | 132 | 137 | 142 | 147 |
Mitti (cm) | 86 | 91 | 96 | 101 | 106 | 111 | 116 | 121 | 126 | 131 |
Mjaðmir (cm) | 106 | 111 | 116 | 121 | 126 | 131 | 136 | 141 | 146 | 151 |