Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Útsala

Vista Knit Golla

Autumnal

Mjúk og hlý síð opin peysa eða golla frá danska merkinu Zizzi.

Peysan er með smá klauf á hliðunum, vösum að framan og síðar ermar.

Efnið í peysunni er einstaklega mjúkt - 35% Polyester (Recycled), 29% Acrylic Recycled, 24% polyamide, 6% Elastane og 6% ull.

Síddin mælist sirka 105 cm.