ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Pocket Active Leggings

Frábærar íþróttaleggings með vösum!

Háar upp og gefa góðan stuðning yfir maga úr þéttu og góðu spandex dryfit efni. Flatir saumar til að minnka núning á viðkvæðum svæðum.

Vasar, vasar og fleiri vasar! 2 á hliðunum, 2 opnir vasar við streng og 1 renndur vasi við streng að aftan. Nóg pláss til að geyma allt það mikilvæga.

Góðar fyrir ræktina eða til að nota hversdags alla daga því þær eru svo súper þægilegar og 'Squat proof'!

Efnið er 88%Polyester og 12%Spandex. Efnið gefur vel eftir við notkun.