Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Klassískur bikiní toppur frá danska merkinu ZIZZI .
Þessi er með tvöföldu efni - engir vírar og engir púðar sem flækjast fyrir.
Stillanlegir hlýrar.
Þétt og góð teygja sem kemur undir brjóstin - breiðir hlýar svo hann gefur góðan stuðning.
Buxur í stíl við toppinn fást líka í Curvy
19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið í toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.