ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjög vandaðir og fallegir spariskór frá Skopes.
Skórnir eru úr blönduðu leðri og leðurlíki.
Skórnir munu gefa aðeins eftir og mýkjast við notkun.
Einstakir skór sem toppa þig í jakkafötunum.