ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Susi Kimono

Þessi stærð/litur er uppseldur

Leopard
Purple Swirl

Fallegur og léttur kimono frá Zizzi.

Æðisleg flík fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar!

Hægt að nota sem opna gollu yfir ermalausa kjóla eða toppa.

Eða binda saman í strandkjól.

Stuttar lausar ermar, áfast band í mitti.

Laust flæðandi snið

Efnið er 100% Polyester og gefur ekkert eftir.

Síddin mælist um 110 cm.

Frábær flík með mikið notagildi!!